Mótið fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri
15. og 16. nóvember.
Til leiks mættu 5 lið og var leikin tvöföld umferð.
Mótshald var í höndum heimamanna, ÍFL Akureyri
 
Lið Suðurnesja sigraði á mótinu og hlaut að launum
farandbikar til varðveislu í eitt ár og eignabikar.
Lið Suðurnesja skoraði flest mörk eða 33 og fengu
fyrir það Sveinsbikarinn til varðveislu í eitt ár.
           
Besti leikmaður mótsins var valinn
Jón Kr. Valdimarsson, Norðurlandi.
Markahæsti leikmaðurinn var Kristján Freyr Geirsson
Suðurnesjum með 16 mörk.
           
Úrslit Stig Markatala
Suðurnes 12 33 - 19
LRH/ÁFD 11 22 - 19
Sérstakur/RLS 10 23 - 17
Norðurland 4 19 - 24
LRH 3 16 - 34
           
Fyrri umferð
Embætti LRH/ÁFD LRH Norðurland Sérstakur/RLS Suðurnes
LRH/ÁFD  - 2-2 3-3 2-1 2-5
LRH 2-2  - 2-4 3-5 1-5
Norðurland 4-2 3-3  - 1-1 3-4
Sérstakur/RLS 1-2 5-3 1-1  - 2-2
Suðurnes 5-2 5-1 4-3 2-2  -
Seinni umferð
  LRH/ÁFD LRH Norðurland Sérstakur/RLS Suðurnes
LRH/ÁFD  - 4-2 2-3 2-0 4-4
LRH 2-4  - 1-2 2-7 2-5
Norðurland 3-2 2-1 3-4 2-4
Sérstakur/RLS 0-2 7-2 4-3  - 3-2
Suðurnes 4-4 5-2 4-2 2-3  -
 
Skráðir brottrekstrar/kæling
Gunnar J. Jóhannsson, Norðurlandi, 2 kælingar fyrir að handleika boltann
Hinrik Pálsson, Sérstökum/RLS, 2 kælingar
Ólafur Örvar Ólafsson, Suðurnesjum, 2 kælingar
Andri Fannar Helgason, LRH/ÁFD, rautt fyrir handalögmál við Pétur Guðmundsson LRH1.
 
Athugasemdir.
Sveinn Ægir fékk á sig gagnrýni fyrir að klúðra tveimur dauðafærum í röð.
Hermann Karlsson var sagður með sjónskekkju fyrir að skjóta í stöngina af 1 m. færi.
Gunnar Axel slapp í gegn og það var mun erfiðara að klúðra en að skora en honum tókst það.
Pétur Guðmundsson og Andri Fannar áttust við í teignum og reynsla Péturs á hvar sjónsvið
dómarans er, kom sterkt inn og Andri var rekinn útaf, fékk rautt.
Kristján Freyr hafði ekki Hjalla til að rífast við og því reifst hann við alla sína liðsmenn í síðasta
leiknum eftir að titillinn var löngu tryggður.
Magnús Vignir skoraði ekki mark en Daði félagi hans skoraði 1.
 
Markaskorarar Lið Mörk
Kristján Freyr Geirsson Suðurnes 16
Ólafur Örvar Ólafsson Suðurnes 9
Jónatan Guðbrandsson LRH/ÁFD 9
Andri Fannar Helgason LRH/ÁFD 8
Jón Kr. Valdimarsson Norðurland 8
Ellert B. Svavarsson LRH1 7
Gunnar Axel Davíðsson Sérstakur/RLS 6
Sveinn Ægir Árnason Sérstakur/RLS 6
Hinrik Pálsson Sérstakur/RLS 6
Ólafur Tryggvi Ólafsson Norðurland 5
Sveinn Brimir Björnsson Suðurnes 5
Pétur Guðmundsson LRH1 4
Sveinn Ingiberg Magnússon Sérstakur/RLS 4
Þórður Halldórsson LRH/ÁFD 4
Gunnar Backmann Ólafsson LRH1 2
Hildur Þ. Rúnarsdóttir LRH1 2
Hermann Karlsson Norðurland 2
Logi Geir Harðarson Norðurland 2
Sigurður Hrafn Sigurðsson Suðurnes 2
Daði Gunnarsson LRH1 1
Hrannar Arason Sérstakur/RLS 1
Ragnar Kristjánsson Norðurland 1
Guðmundur Sigurðsson Suðurnes 1
Sjálfsmörk   2