Landsmót ÍSL í CF Throwdown
Fyrsta mótið fór fram laugardaginn 22. október s.l. í CrossFitReykjavík stöðinni í Faxafeni.
Það voru 4 karlalið og 2 kvennalið sem mættu til leiks.
Úrslit fara hér á eftir:
               
  Karlar     Wod 1 Wod 2 Wod 3  
  1. sæti Ólafur Jónsson, RLS og Heiðar I. Heiðarsson, RLS 300 stig 245 kg. 14:45 mín. 17:17 mín.  
  2. sæti Sigurður Kári Guðnason, LSS og Samúel A. W. Ólafsson, RLS 280. stig 210 kg. 15:06 mín. 17:33 mín.  
  3. sæti Ívar Ísak Guðjónsson, RLS og Huginn Egilsson, Vestmannaeyjum 265 stig 190 kg. 17:03 mín. 22:06 mín  
  4. sæti Kári Walter Margrétarson, LRH og Óskar Geir Guðmundsson, LRH 265 stig 235 kg. 17:50 mín 23:59 mín.  
    Ívar og Huginn fengu 3ja sæti á fleiri unnum Wodum (2 af 3)          
               
  Konur     Wod 1 Wod 2 Wod 3  
  1. sæti Birna Blöndal Sveinsdóttir, LRH og Selma Malmquist LNE 295 stig 157,5 kg. 15:05 mín. 15:40 mín.  
  2. sæti Rósa Árnadóttir, LRH, og Guðbjörg Ester Einarsdóttir, LS 290 stig 167,5 kg. 16:55 mín. 18:25 mín.  
               
               
  Wod 1 Mesta þyngd frá gólfi og upp fyrir höfuð. (Ground to overhead)          
  Wod 2 Róðravél, burpees, upphífingar, ketilbjöllusveiflur og push-up (Schmalls)          
  Wod 3 Vinduhjól, réttstöðulyfta, tær í stöng, L-sit staða, front rack hold, thrusters,          
    kassahopp og bolti í vegg.