Þingi ÍSL 2020 sem fara átti fram í nóvember á síðasta ári var frestað vegna Covid 19 ástandsins. Stjórn ÍSL hefur nú boðað til þingsins laugardaginn 13. mars. n.k. kl. 16:00 í Brautarholti 30. Þingið verður með hefðbundnum hætti og að því loknu fer fram afhending heiðursmerkja ÍSL Fyrir þinginu liggur tillaga stjórnar um fækkun í stjórn.