Mótið fór fram laugardaginn 30. nóvember 2019 í Sporthúsinu í Kópavogi. Það voru 3 lið sem mættu í karlaflokki og 3 lið í kvennaflokki. Kepp var í 3 Wodum. Í kvennaflokki sigruðu þær Sandra Hrönn Arnardóttir og Þóra Björk Þorgeirsdóttir. sem báðar starfa hjá LRH Í karlaflokki sigruðu þeir Finnur Kristjánsson og Guðjón Smári Guðmundsson sem einnig starfa hjá LRH. Sandra fékk bikar fyrir bestu frammistöðuna í kvennaflokk iog Finnur fékk einnig bikar fyrir bestu frammistöðuna í karlaflokki. Nánar um árangurinn í mótinu undir Úrslit móta.