Mótið fer fram dagana 23. og 24. nóvember n.k. í Digranesi. Keppt er í Loftskammbyssu, Opnum flokki og Glock. Aðeins þeim sem lokið hafa grunnþjálfun í meðferð skotvopna á vegum LSR/MSL er heimil þátttaka í Glock. Hinir tveir flokkarnir eru opnir öllum lögreglumönnum. Frestur til að tilkynna þátttöku er til 19. nóvember n.k. en tilkynningar skulu berast til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.