Mótið fór fram í íþróttahúsi Síðuskóla á Akureyri. Lið Héraðssaksóknara, HSS, sigraði með 6 stig en lið Suðurnesja varð í öðru sæti einnig með 6 stig en HSS sigraði í innbyrgðisleik liðanna. Vesturland varð síðan í 3ja sæti með 5 stig.